top of page

BIANCO EVENTO

Stærðir: 4-22 (misjafnt eftir týpum)
Verðbil: 60.000 -130.000
Afgreiðslutími: 0-4 mánuðir


Bianco Evento er með gríðarlega fjölbreytt úrval af fallegum kjólum. Það sem einkennir þeirra hönnun er hvað kjólarnir eru rómantískir og léttir ásamt því að leggja fallega áherslur. Efnin eru nútímaleg og fjölbreytt. Við höfum verið með þeirra fylgihluti og brúðarkjóla frá því að merkið var stofnað. Ár eftir ár koma þeir með eitthvað nýtt og fallegt. Það besta er að þeir eru almennt með mikinn lager svo við getum pantað flestar týpur með stuttum fyrirvara. Skoðaðu úrvalið okkar hér að neðan en hafðu í huga að stundum seljast sýnis kjólarnir okkar. Þess vegna er gott að koma sem allra fyrst ef að þú sérð kjól í þínum stíl sem heillar.

Sérpöntun

Við getum einnig sérpantað ýmsa fallega kjóla frá þessu merki. Við sérpöntun mælum við með því að bóka tíma í mátun til þess að máta sambærilegt snið, efni, lit og stíl til þess að fá betri hugmynd á drauma kjólnum. Við hjálpum til með stærðarvalið og sjáum um allt pöntunarferlið. Að biðinni lokinni afhendum við fallega kjólinn með skemmtilegri mátun. Getum þó einnig hjálpað með sérpantanir án mátunar ef að það hentar betur.

We don’t have any products to show here right now.

Heading 5
bottom of page