BRÚÐARKJÓLAR

Hluti af okkar úrvali

Áherslan okkar er að bjóða upp á vandaða kjóla í ólíkum stíl og verðbilum svo flest allar geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Erum með yfir 50 brúðarkjóla til sölu frá ólíkum hönnuðum sem við höfum unnið með í mörg ár. Verðbilið er allt frá 45.000 kr og upp í 250.000 kr. Flestir kjólar eru fáanlegir í öllum stærðum en sumar línur bjóða upp á takmarkaðari stærðir.

Ef að þú vilt fá nánari upplýsingar um kjólana líkt og verð eða stærðir sem eru í boði endilega senda okkur fyrirspurn með því að ýta hérna eða senda okkur skilaboð í gegnum okkar helstu miðla.
Við leggjum mikið upp úr því að veita persónulega þjónustu í leitinni að drauma brúðarkjólnum. Endilega bókaður tíma í brúðarkjólamátun hérna og leyfðu okkur að dekra við þig.

 

5576020

Lyngholt 13 225 Álftanes

©2020 by Brúðhjón. Proudly created with Wix.com