Hér hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar bjóðum uppá persónulega þjónustu við leigu á barnafötum.
Við erum með eftirfarandi úrval í leigunni. Hreinsun og allar breytingar á sídd og vídd eru innifaldar í verðunum sem við bjóðum uppá. Eigum flest til í stærðum frá 2 ára upp í 16 ára nema að annað komi fram.

. Blá jakkaföt:
Samanstendur af jakka, skyrtu og buxum.
Leiguverð: 6.900 kr.
Einnig er hægt að leigja vesti í sama efni og lit.
Leiguverð: 3.000 kr.
Svört jakkaföt:
Samanstendur af jakka, skyrtu og buxum.
Einungis til í stærðum 12-14 ára.
Leiguverð: 5.900 kr.
Einnig er hægt að leigja vesti í sama efni og lit.
Leiguverð: 3.000 kr.
Vesti:
Erum með silvur vesti með munstri.
Leiguverð: 3.000 kr
Vesti með slifsi og klút:
Erum einnig með slifsi og klúta í stíl við flest vestin:
Leiguverð: 4.900 kr

Eftirfarandi föt úr leigunni eru komin á útsölu:
Íslenski hátíðarbúningurinn:
Eru komin á útsölu. Hægt er að skoða barnastærðir hérna
og unglingastærðir hérna.
Sjakket:
Eru komin á útsölu. Hægt er að skoða hérna.
Smóking:
Eru komin á útsölu. Hægt er að skoða hérna.

Einnig er hægt að leigja stakar flíkur. Fyrir nánari upplýsingar um stærðir vinsamlegast hringið í síma 557-6020 eða sendið mail á