MAGGIE SOTTERO

Stærðir: 0-28
Afgreiðslutími: 0-7 mánuðir

 

Merki sem að var stofnað árið 1997 og við höfum unnið með þeim í tugi ára. Líkt og okkar fyrirtæki er það fjölskyldu rekið. Maggie Sottero línan er megin lína hönnunarhúsins en við höfum einnig aðgang að Rebecca Ingram línunni þeirra. Maggie sottero  kjólar eru fyrir þessa rómantísku brúður sem hefur klassíska sýn á brúðkaupinu sínu. Það sem einkennir hana eru einstök smáatriði, vönduðustu efni sem völ er á og glæsileg hönnun. Maggie sottero merkið hefur einnig náð að festa sér sess í sínum bransa fyrir það að vera með best byggðu kjólana og hafa einstök snið sem leggja fallega áherslu á línurnar. Skoðaðu úrvalið okkar hér að neðan en hafðu í huga að stundum seljast sýnis kjólarnir okkar. Þess vegna er gott að koma sem allra fyrst ef að þú sérð kjól í þínum stíl sem heillar.