Fyrirtækið


Hjá okkur er áhersla lögð á að bjóða viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf og þjónustu við val á herrafötum.

Bjóðum uppá mikið úrval af sölu- og leigufatnaði fyrir öll tilefni og alla aldurshópa.

Erum staðsett í fallegri aðstöðu í heimahúsi, Lyngholti 13 225 Garðabær.

Verið velkomin við tökum vel á móti þér.