Fullkominn poki til þess að geyma brúðarkjólinn þinn fyrir og eftir brúðkaupið.
- Saumaður úr hágæða flís með plast vasa að framan til þess að geyma merkimiða, hlýra eða annað sem fylgir kjólnum.
- Hæð 200 cm - Breidd 70 cm - Dýpt 20 cm
- Pokinn er vatnsheldur og úr efni sem andar og endist vel.
- Pokinn er saumaður (ekki límdur)
- Tvö handfang efst og neðst sem auðveldar að ferðast með kjólinn og minnka umfang hans.
- Langur rennilás á hlið til að auðvelda aðgengi.
Brúðarkjólapoki
2.500krPrice
Mikilvægt er að hreinsa kjólinn áður en hann er settur í geymslu til að koma í veg fyrir að blettir festist í efninu. Þegar hann er settur í og tekinn úr pokanum munið að setja putta inn fyrir rennilásinn til þess að renna ekki í efni á kjólnum. Þegar hugað er að geymslu til lengri tíma er mikilvægt að láta ekkert plast með í pokann og geyma hann á stað sem að hitastig er jafnt og ekkert beint ljós kemst að honum.