Hvítur sloppur frá Spænska gæða merkinu Ivette. Fullkomnar fyrir brúðir þegar þær eru að græja sig fyrir stóra daginn en nýtist einnig eftir brúðkaupið.  
	Saumaður úr fíngerðu ítölsku satín efni.
	Hvítur með belti úr sama efni.
	Hannaður og framleiddur á Spáni.

Stærðrnar eru nokkuð venjulegar en í minni kantinum ef þú ert efins eða á milli stærða þá myndi ég mæla með að taka númer upp.

Brúðarsloppur

9.500krPrice