Ivette brjóstarhaldari sem virka einnig sem baklaus aðhaldsfatnaður. Fullkomnar undir brúðarkjólinn eða flík sem er lág í bakinu.

 • Spænsk gæða vara
 • Létt til miðlungs aðhald
 • Aukið aðhald á magasvæði
 • Saumlausar neðst hjá lærunum
 • Fóðraðar til þess að hægt sé að nota sem nærbuxur
 • Opnanlegar hjá klofi til þess að auðvelda salernisferðir
 • Glærir hlýrar fylgja með

Stærðirnar eru nokkuð venjulegar miðað við brjóstarhaldarastærðir. Stærðirnar eru evrópskar. Það er sjálfsagt að kíkja við og máta hjá okkur þú bara bókar “stutt heimsókn” eða “kíktu í heimsókn”. Það er einnig í boði að máta kjólinn við og sjálfsagt að skoða aðra fylgihluti í leiðinni við kjólinn.

Brjóstarhaldarasamfestingur

17.500krPrice
 • Eins og sjá má á mynd númer þrjú byggir stærðarvalið á tveimur málum.

  1. Fyrst mæliru "Band" út frá staðsetningu á mynd númer þrjú. Það er rétt undir brjóstunum þar sem brjóstarhaldarinn þinn liggur almennt.

  2. Næst skoðaru mynd númer 4 til þess að sjá hvaða stærð þú fellur í "ESP/FR/BE" flokkinum.

  3. Næst mæliru "Cup" út frá staðsetningu á mynd númer þrjú. Það eru brjóstin og það getur verið gott að mæla þau í þunnum brjóstarhaldara eða topp.

  4. Að lokum skoðaru mynd númer 5 til þess að sjá hvaða stærð þú fellur í út frá þessum tveimur málum. Þar finnuru Band töluna þína og ferð niður töfluna til þess að finna í hvaða flokk "Cup" talan fellur í.

  Dæmi: 
  Band: 81 cm
  Cup:  97 cm
  Stærð: 95C