Glæsilegur hárvír með vönduðum glærum kristöllum á silfur húðaðan grunn. Beinhvítir borðar fylgja með. Hárvírinn er stífur en mótanlegur og fellur fallega að höfðinu. Hentar sem spöng eða kóróna. 

Lúxus hárvír

12.900kr Regular Price
8.900krSale Price