Undirpils sem hentar undir flesta "a-line" kjóla.

Gefur fallega fyllingu í botninn og hjálpar mjög mikið til við að ýta efninu frá fótunum.
Tvær gjarðir fylgja með og hægt er að nota einungis neðstu.

Tjullið í botninum gerir það að verkum að efnið flæðir fallega í botnin og það koma síður skil.

Inniheldur teygjanlegt efni og þar af leiðandi hentar hver stærð nokkrum stærðum.
Endilega hafðu samband ef að þú vilt fá aðstoð með val á rétta undirpilsinu.

Undirpils 220 og 270 cm

7.500krPrice
Stærð
Ummál í botni
   

  5576020

  Lyngholt 13 225 Álftanes

  • Instagram
  • Facebook
  • Pinterest

  ©2020 by Brúðhjón. Proudly created with Wix.com