Cotonella aðhalds nærbuxur með miðlungs og þéttu aðhaldi. Fullkomnar undir brúðarkjólinn eða hvaða flík sem er!
Sýndar í hvítu en eru einungis til í nude sem hentar fullkomlega fyrir ljósar flíkur.
	Ítölsk gæða vara
	Haldast vel uppi í mittinu
	Anda vel
	Saumlausar og skornar með leiser.
	Miðlungs til þétt aðhald yfir magann, í hlíðunum og í kringum rassinn
	Létt aðhald yfir rassinn
	Fóðraðar til þess að hægt sé að nota sem nærbuxur

Stærðirnar eru nokkuð venjulegar miðað við nærbuxnastærðir en ef þú ert efins eða á milli stærða þá myndi ég mæla með að taka númer upp.

Uppháar aðhaldsnærbuxur

5.900krPrice