top of page

Brúðarkjólamátun með freyðivíni

Leyfum okkur aðeins!

  • 1 hour
  • 5.000 íslenskar krónur
  • Brúarás 1

Service Description

Taktu þær allra nánustu með og leyfðu okkur að dekra við ykkur allar. Bjóðum upp á freyðivín, aðra drykki ásamt súkkuaði. Ásamt því að hafa gaman mátaru alls konar fallega brúðarkjóla með aðstoð reynslumikils ráðgjafa. Við leggjum mikið upp úr því að finna kjól sem passar við þig og þitt brúðkaup. Hver og ein brúður fær búðina alveg útaf fyrir sig og sínar fylgdarkonur til þess að njóta í rólegheitum. Leyfðu okkur að taka þátt í deginum þínum með því að hjálpa þér að finna draumakjólinn. Vertu hjartanlega velkomin. Við erum með gott pláss fyrir 4 fylgdarkonur en getum komið fleiri fyrir.


Cancelation Policy

Vinsamlegast látt vita sem allra fyrst ef að þú þarft að afbóka tímann þinn. Fyrir brúðarkjólamátanir þá þurfum við að minnsta kosti 24 klst fyrirvara ef þú þarft að afbóka tímann þinn.


Contact Details

  • Brúarás 1, Reykjavík, Iceland

    6610871

    katrin@brudhjon.is

bottom of page