top of page

Endurkoma

  • 45 minutes
  • Brúarás 1

Service Description

Þú ert alltaf velkomin aftur í mátun. Hvort sem að það er til þess að máta uppáhalds kjólinn eða kjólana aftur eða til þess að skoða allt annan stíl eða verðbil. Ég verð til staðar til þess að hjálpa þér að taka ákvörðun um drauma kjólinn þinn. Ekki hika við að taka sömu fylgdarkonurnar eða hreinlega fá álit frá öðrum nánum vinkonum eða fjölskyldumeðlimum.


Cancelation Policy

Vinsamlegast látt vita sem allra fyrst ef að þú þarft að afbóka tímann þinn. Fyrir brúðarkjólamátanir þá þurfum við að minnsta kosti 24 klst fyrirvara ef þú þarft að afbóka tímann þinn.


Contact Details

  • Brúarás 1, Reykjavík, Iceland

    6610871

    katrin@brudhjon.is

bottom of page