top of page

Kíktu í heimsókn

Mátaðu fylgihluti eða skoðaðu úrvalið og fáðu ráð.

  • 30 minutes
  • Brúarás 1

Service Description

Þú ert alltaf meira en velkomin í heimsókn til okkar. Hvort sem að það er til þess að skoða eða versla. Margar nýta þetta til þess að skoða kjóla, fylgihluti, skó eða skírnarfatnað. Við bjóðum einnig upp á að hjálpa til með að finna réttu fylgihlutina við kjólinn þinn eins og til dæmis undirpils, slör eða belti. Ef að þú vilt kíkja til að skoða brúðarkjólana áður en þú ákveður að panta tíma mælum við frekar með því að bóka tíma í mátun. Þú ert aldrei skuldbundin til þess að nýta allan klukkutímann né greiða mátunargjaldið nema að þú óskir eftir að taka mátunina. Þá er sérhæfður starfsmaður við og nægur tími til þess að taka mátunina ef þú óskar eftir því.


Cancelation Policy

Vinsamlegast látt vita sem allra fyrst ef að þú þarft að afbóka tímann þinn. Fyrir brúðarkjólamátanir þá þurfum við að minnsta kosti 24 klst fyrirvara ef þú þarft að afbóka tímann þinn.


Contact Details

  • Brúarás 1, Reykjavík, Iceland

    6610871

    katrin@brudhjon.is

bottom of page