ENN FLEIRI VÖRUR VÆNTANLEGAR

Við bjóðum upp á vandaðar vörur frá virtum merkjum líkt og Bianco Evento, Lilly og Athena. Erum hægt og rólega að bæta fallega vöruúrvalinu okkar hingað inn. Við erum mikið að sérpanta vandaðar vörur fyrir viðskiptavini. Ef að eitthvað er uppselt í þeirri týpu, stærð eða lit sem að hentar þér endilega hafðu samband þar sem að við tökum reglulega pantanir fyrir viðskiptavini. Hægt er að bóka tíma til að koma í heimsókn og skoða alla fylgihlutina okkar með því að ýta hérna. Bjóðum líka upp á að koma með kjólinn og hjálpa til með að finna rétta undirpilsið, slörið, beltið, skóna eða hárskrautið.
Vertu hjartanlega velkomin. 

 
 

5576020

Lyngholt 13 225 Álftanes

©2020 by Brúðhjón. Proudly created with Wix.com