VÖRURNAR OKKAR

Við bjóðum upp á vandaðar vörur frá virtum merkjum líkt og Bianco Evento, Lilly og Athena. Erum hægt og rólega að bæta fallega vöruúrvalinu okkar hingað inn. Við erum mikið að sérpanta vandaðar vörur fyrir viðskiptavini. Ef að eitthvað er uppselt í þeirri týpu, stærð eða lit sem að hentar þér endilega hafðu samband þar sem að við tökum reglulega pantanir fyrir viðskiptavini. Eins ef að þú finnur ekki það sem þú leitar af hérna. Hægt er að bóka tíma til að koma í heimsókn og skoða alla fylgihlutina okkar með því að ýta hérna. Bjóðum líka upp á að koma með kjólinn og hjálpa til með að finna rétta undirpilsið, slörið, beltið, skóna eða hárskrautið.Vertu hjartanlega velkomin. 

Photo 01-06-2020, 21 20 48.jpg

SKÓR

Fallegir og þæginlegir!

Brúðarskór frá merkinu AVALIA eru ekki einungis vandaðir heldur er gríðarlega mikið lagt í að þeir séu líka einstaklega þæginlegir. Hver og einn skór hefur "non-slip" sóla og er fóðraður með mjúku froðufóðri. Hvort sem að þú ert að leita eftir háum eða lágum hæl þá geturu treyst á þessa skó allan daginn og kvöldið!

HÁRSKRAUT

Fullkomnar heildarmyndina.

Hárksrautið sem verður fyrir valinu er ekki einungis að setja punktinn yfir i-ið heldur opnar það möguleikana á að lána það og erfa til vina fjölskyldumeðlima í framtíðinni. Við bjóðum upp á gríðarlega vandað úrval hárskrauts með áherslu á fjölbreytni og gæði.

6014-1_edited.jpg
Photo%2007-01-2020%2C%2013%2035%2031_edited.jpg

SLÖR

Gefa þetta extra í myndatökuna

Síð, stutt, einföld, tvöföld, blúnda eða engin blúnda. Við erum með þetta allra vinsælasta á lager en bjóðum síðan upp á sérpöntunarþjónustu ef að þú finnur ekki það sem þú leitar af.

SKÍRNARVÖRUR

Skírnarkjólar, slaufur, hárbönd og skór

Vandaðir skírnarkjólar og fylgihlutir frá danska merkinu Lilly.

08-6086-wh2.jpg
1132.jpg

SKART

Eyrnalokkar, hálsmen og armbönd

Skartið myndar heildarmyndina og verður að endurspegla stíl brúðarinnar. Við bjóðum upp á fallegt og vandað skart frá Athena.

BELTI

Kryddaðu kjólinn með smá glitri

Belti geta sett fallegan punkt yfir i-ið á fallegum kjól, gefið kjól nýjan persónuleika eða poppað upp einfaldan kjól.

Photo%2022-01-2020%2C%2014%2008%2031_edi
bianco-evento-ring-cushion-k6-_1__edited.jpg

ÞAÐ SEM GLEYMIST

Sokkaband, hringapúði og kjólapokar

Af okkar reynslu eru þetta hlutirnir sem gleymast þar til á síðustu stundu. Ekki vera í stressi og kláraðu þetta núna.

UNDIRFÖT

Allt sem hentar undir brúðarkjólinn

Undirpils, náttkjólar, sloppar og aðhaldsfatnaður. Réttu undirfötin geta gert svo mikið bæði fyrir útlitið og þægindin. Lang flestar velja sér undirpils við kjólinn sinn eftir að þær máta og sjá muninn á kjólnum. Það er fyrir utan hvað það er miklu þæginlegra að labba í síðum kjól þegar undirpilsið ýtir efninu frá fótunum. Við bjóðum upp á rafræna ráðgjöf eða mátun til þess að finna rétta pilsið fyrir kjólinn þinn.

h25_2_.jpg
e3_1__3.jpg

YFIRHAFNIR

Blúndur eða loð

Fáðu auka hlýju fyrir myndatöku með cape-i, sjali eða ermi.

BARNAVÖRUR

Kjólar og fylgihlutir

Börnin vilja líka fá að vera fín og flott á stóra degi fjölskyldunnar. Við erum með fallegt úrval af blómastelpukjólum til sölu og sérpöntunar. Erum einnig með hárskraut, belti og hringapúða.
Fyrir drengina erum við með jakkaföt og smóking til leigum. Endilega skoðaðu úrvalið með því að ýta hérna.

getimage.jpg
Bride by the Dock

PRODUCT

Top Seller

This is your Product description. Write a short overview including important features, pricing and any other relevant info for a potential buyer. Consider adding an image or video that shows off your great-looking product and entices users to make a purchase.

Contact