VÖRURNAR OKKAR

Við bjóðum upp á vandaðar vörur frá virtum merkjum líkt og Bianco Evento, Lilly og Athena. Erum hægt og rólega að bæta fallega vöruúrvalinu okkar hingað inn. Við erum mikið að sérpanta vandaðar vörur fyrir viðskiptavini. Ef að eitthvað er uppselt í þeirri týpu, stærð eða lit sem að hentar þér endilega hafðu samband þar sem að við tökum reglulega pantanir fyrir viðskiptavini. Eins ef að þú finnur ekki það sem þú leitar af hérna. Hægt er að bóka tíma til að koma í heimsókn og skoða alla fylgihlutina okkar með því að ýta hérna. Bjóðum líka upp á að koma með kjólinn og hjálpa til með að finna rétta undirpilsið, slörið, beltið, skóna eða hárskrautið.Vertu hjartanlega velkomin. 

Photo 01-06-2020, 21 20 48.jpg

SKÓR

Fallegir og þæginlegir!

Brúðarskór frá merkinu AVALIA eru ekki einungis vandaðir heldur er gríðarlega mikið lagt í að þeir séu líka einstaklega þæginlegir. Hver og einn skór hefur "non-slip" sóla og er fóðraður með mjúku froðufóðri. Hvort sem að þú ert að leita eftir háum eða lágum hæl þá geturu treyst á þessa skó allan daginn og kvöldið!

6014-1_edited.jpg

HÁRSKRAUT

Fullkomnar heildarmyndina.

Hárksrautið sem verður fyrir valinu er ekki einungis að setja punktinn yfir i-ið heldur opnar það möguleikana á að lána það og erfa til vina fjölskyldumeðlima í framtíðinni. Við bjóðum upp á gríðarlega vandað úrval hárskrauts með áherslu á fjölbreytni og gæði.

Photo%2007-01-2020%2C%2013%2035%2031_edited.jpg

ÞAÐ SEM FYLGIR KJÓLNUM

 Slör, belti, yfirhafnir og undirpils

Lykilatriði til þess að gefa kjólnum þínum persónuleika og fá auka upplifun á stóra deginum þínum.

08-6086-wh2.jpg

SKÍRNARVÖRUR

Skírnarkjólar, slaufur, hárbönd og skór

Vandaðir skírnarkjólar og fylgihlutir frá danska merkminu Lilly.

1132.jpg

SKART

Eyrnalokkar, hálsmen og armbönd

Skartið myndar heildarmyndina og verður að endurspegla stíl brúðarinnar. Við bjóðum upp á fallegt og vandað skart frá Athena.

bianco-evento-ring-cushion-k6-_1__edited.jpg

ÞAÐ SEM GLEYMIST

Sokkaband, hringapúði og kjólapokar

Af okkar reynslu eru þetta hlutirnir sem gleymast þar til á síðustu stundu. Ekki vera í stressi og kláraðu þetta núna.

 

ENN FLEIRI VÖRUR VÆNTANLEGAR

Við bjóðum upp á vandaðar vörur frá virtum merkjum líkt og Bianco Evento, Lilly og Athena. Erum hægt og rólega að bæta fallega vöruúrvalinu okkar hingað inn. Við erum mikið að sérpanta vandaðar vörur fyrir viðskiptavini. Ef að eitthvað er uppselt í þeirri týpu, stærð eða lit sem að hentar þér endilega hafðu samband þar sem að við tökum reglulega pantanir fyrir viðskiptavini. Hægt er að bóka tíma til að koma í heimsókn og skoða alla fylgihlutina okkar með því að ýta hérna. Bjóðum líka upp á að koma með kjólinn og hjálpa til með að finna rétta undirpilsið, slörið, beltið, skóna eða hárskrautið.
Vertu hjartanlega velkomin.